Höfðagaflar
Quadro
Stílhrein hönnun með útsaumuðu Quadro-mynstri.
Quadro
DUX Quadro er sígildur höfðagafl með útsaumi í stíl.
-
Eldvörn
Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Hægt er að fjarlægja hlífina og skipta um hana
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Fest við rúmið þitt með DUX-festingu fyrir höfðagafla
Lýsing
DUX Quadro-höfðagafl með útsaumi í stíl. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
| Breidd | Hæð |
|---|---|
| 90cm | 102cm |
| 96,5cm | 102cm |
| 105cm | 102cm |
| 120cm | 102cm |
| 140cm | 102cm |
| 152cm | 102cm |
| 160cm | 102cm |
| 180cm | 102cm |
| 193cm | 102cm |
| 200cm | 102cm |
| 210cm | 102cm |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar
-
Royal
Höfðagafl sem færi vel á lúxushóteli, sérlega háreistur með bólstrun til að veita mikinn stuðning.
-
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Lesa meira -
-
Dante
Dante er sígildur, bólstraður-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum.
-
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Lesa meira -
-
Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.
Lesa meira
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.